Um okkur

Independent Content Services Limited (ICS) var stofnað árið 2002. Starfsteymi fyrirtækisins samanstendur af hæfileikaríkum fréttamönnum, fastráðnum og lausráðnum, og einnig koma margir sérfræðingar að starfinu. ICS er framsækið fyrirtæki sem sinnir framleiðslu, útgáfu, markaðssetningu og tengdri þjónustu.

Viðskiptatengsl skipta okkur máli, ekki síður en velferð og ánægja starfsmanna okkar, og okkur er umhugað um að andrúmsloftið á vinnustaðnum sé óformlegt og skemmtilegt.

Við viljum gjarnan heyra í hverjum þeim sem heldur að hann geti nýtt sér okkar þjónustu.