Efni

ICS er efnisveita og sérhæfir sig í vinnslu og þjónustu á skrifuðu efni, hljóð- og myndvinnslu og sérsniðnu efni.

Við höfum á okkar snærum hundruð sérfræðinga í handritaskrifum, bæði fyrir hljóð- og myndmiðla frá ýmsum löndum, við framleiðum efni í fjölda efnisflokka og er ætlað öllum fjölmiðlum og skilum því af okkur á sniði sem hentar viðskiptavinum okkar.