Tungumál

Við bjóðum upp á þýðingaþjónustu, ritstjórn, fréttaskýringar í beinni, tengslamyndun, almannatengsl og margt fleira á því tungumáli sem óskað er eftir.

Þau tungumál sem við vinnum með sem stendur eru:

Albanska, arabíska, armenska, aserska, bengali, bosníska, búlgarska, búrmenska, danska, hollenska, eistneska, enska, farsi, finnska, franska, georgíska, gríska, hebreska, indverska, íslenska, indónesíska, ítalska, japanska, jórúba, kantónska, khmer, kínverska (hefðbundin og einfölduð), kóreska, króatíska, kúrdíska, laó, lettneska, litháíska, malaíska, marathi, mekdóníska,, montenegríska, norska, portúgalska (evrópsk og brasilísk), pólska, rúmanska, rússneska, serbneska, slóvakska, slóvenska, spænska, svahílí, sænska, tagalog, taílenska, taívanska, teochew, tékkneska, tyrkneska, ungverska, úígúr, úkraínska, úrdú, víetnamska og þýska, en við ritum einnig á staðfærðri ensku fyrir Norður-Ameríku, Ástralíu/Nýja-Sjáland, Írland og Suður-Afríku. Við getum einnig afhent efni á spænsku fyrir öll suður-amerísk lönd.

Við höfum starfshópa í fjölda skrifstofa víða um heim sem hafa staðbundna þekkingu og geta gefið leiðbeiningar um hvers konar nálgun hentar varðandi efni og auglýsingar á netinu.