Þýðingaþjónusta

ICS býður upp á þýðingaþjónustu og prófarkarlestur á fjölda tungumála fyrir fyrirtæki jafnt sem einstaklinga.

Við þýðum skjöl og vefsvæði og bjóðum upp á efni með mismunandi ritstíl fyrir þann markhóp sem við á.

Við vinnum með viðskiptavinum okkar við að framleiða efni sem er landsmiðað og aðstoðum einnig við markaðssetningu á sérstökum landsvæðum.

Sérfræðiteymið okkar veit að viðskiptavinir gætu haft lítinn tíma til stefnu og við veitum sveigjanlega, afkastamikla og sérsniðna þjónustu á hagkvæmu verði.