Tengsl

Tengslanet á markaði getur verið hagkvæmasta leiðin til að afla fyrirtækinu þínu nýrra viðskiptavina.

Við höfum á okkar snærum teymi reynslumikilla og hæfra viðskiptatengla sem geta aðstoðað við að stýra og fjölga samstarfsaðilum og stofna nýjan tengslagrunn.

Teymin okkar eru sérhæfð í því að byggja upp og stýra tengslum og geta höfðað og náð til margra mögulegra systurvefsvæða, og auðvelda þér að mynda og stækka eigið tengslanet.

ICS getur sérsniðið þjónustu sína að kröfum hvers og eins og mun stýra tengslaherferðum í heild sinni eða að hluta til eftir þörfum hvers og eins. Við getum gert þetta á fjölda tungumála og í mörgum löndum.

Við sérhæfum okkur á mörgum sviðum iðnaðar, meðal annars leikjum, veðleikjum, tryggingum, fjármálum, símaþjónustu, ferðaþjónustu, íþróttum og smásölum. Við getum tekið að okkur skammtíma- og langtímaverkefni með skýrum áfangaskilum og á hagkvæmu verði.

Við höfum unnið að langtímaherferðum fyrir viðskiptavini sem eiga traust hlutabréf og getum, í ljósi sterkra tengsla okkar, þekkingu á tengdum iðnaði og kvarðanlegum innkerfum, boðið upp á öfluga markaðstenglaþjónustu sem hægt er að byggja upp og sníða að þörfum hvers viðskiptavinar.