Laus störf

ICS er vaxandi fyrirtæki sem er ætíð á snöpum eftir nýjum starfsmönnum. Hvort sem þér er hugleikið að vinna við útsendingar eða blaðamennsku gæti ICS einmitt verið fyrirtækið sem getur styrkt þína hæfileika.

Við höfum sérlegan áhuga á fjöltyngdum riturum, útvarpsrekendum og kynnum sem geta styrkt viðveru okkar í fjölda landa.

Hafir þú hæfileika sem þú telur að geti vakið áhuga okkar skaltu senda okkur ferilskrá og umsóknarbréf.

Við erum að ráða í eftirfarandi stöður:

Sem stendur eru engin störf laus, en við bætum stöðugt við. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.